Forsíða

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ AÐ VERIÐ ER AÐ UPPFÆRA HEIMASÍÐUNA

FÖT Á FÓLK

Einkennis- og starfsmannafatnaður er okkar fag en samstarfsaðilar okkar eru skandinavískir, þýskir og breskir framleiðendur sem hvergi slá af í gæðum. Northwear hefur þjónað íslenskum markaði í yfir 20 ár og listi viðskiptavina okkar segir trúlega meira en nokkuð annað um fyrir hverju við stöndum.

Eigendum og starfsólki Northwear er umhugað að sýna gott fordæmi og því vinnum við eingöngu með framleiðendum sem vinna í sátt við umhverfið og sýna starfsfólki sínu tilhlýðilega virðingu með sanngjörnum launum og góðri vinnuaðstöðu. Meginhluti þess fatnaðar sem Northwear selur er framleiddur í Evrópu.

Hafðu samband og fáðu tilboð eða aðstoð með hugmynd!

 

 

 

Heildsala Northwear er umboðsaðili á Íslandi fyrir WRANGLER og HARRIS TWEED OF SCOTLAND.

Heildsala