Forsíða

Skrifstofur Northwear verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 17. júlí til og með 4. ágúst

Our offices will be closed due to summer holidays from July17th and open again on August 08th

 

Velkomin(n) á heimasíðu Northwear

Northwear býður fyrirtækjum og stofnunum úrval af vönduðum starfsmannafatnaði, ýmist sérhönnuðum eða lagervöru. Einkennisfatnaður og starfsmannafatnaður er okkar fag en samstarfsaðilar okkar eru skandinavískir og þýskir framleiðendur s.s. STORMTECH, SEIDENSTICKER, CLIPPER, FRISTADS/KANSAS, KÜMMEL, XPLOR, WEBMORE, ADVERTIES, HEJCO, ACODE, YOUBRANDS og TAILOR. Northwear er einng umboðsaðili fyrir OLINO sem er leiðandi fyrirtæki á Norðurlöndum í framleiðslu á einkennisfatnaði. 

Heildsala Northwear er öflug deild sem er umboðsaðili á Íslandi fyrir fjölmörg spennandi vörumerki s.s. LEE,  WRANGLER, HERO,  STOOKER, YOUBRANDS, KÜMMEL, KLAZIG, SEIDENSTICKER og HARRIS TWEED.

Heildsala